Sjálfbærni og samfélagsábyrgð

Samtökum atvinnulífsins berst mikill fjöldi þingmála til umsagnar. Hér má sjá allar umsagnir er tengjast sjálfbærnimálum sérstaklega.

Umsagnir SA um þingmál lögð fram á 152. löggjafarþingi 2021-2022

31.05.2022

569. mál

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki
Sjá umsögn SA

01.06.2022

592. mál

Umsögn um þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda
Sjá umsögn SA

16.05.2022

482. mál

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuréttindi útlendinga
Sjá umsögn SA

Umsagnir SA um þingmál lögð fram á 151. löggjafarþingi 2020-2021

11.05.2021

707. mál. og 709. mál.

Staðsetning vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands og Verndar- og orkunýtingaráætlun (málsmeðferð virkjunarkosta í vindorku).
Sjá umsögn SA

25.11.2020

048. mál

Aukin atvinnuréttindi útlendinga.
Sjá umsögn SA

11.05.2021

708. mál.

Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (EES-reglur, hringrásarhagkerfi).
Sjá umsögn SA

15.03.2021

509. mál.

Hafnalög (EES- reglur, gjaldtaka, rafræn vöktun)
Sjá umsögn SA

18.05.2021

370. mál.

Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða
Sjá umsögn SA

03.05.2021

703. mál.

Vísinda- og nýsköpunarráð
Sjá umsögn SA

18.05.2021

321. mál og 322. mál.

Tækniþróunarsjóður og opinber stuðningur við nýsköpun
Sjá umsögn SA

11.02.2021

056. mál.

Samvinnufélög o.fl. (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn).
Sjá umsögn SA

29.10.2020

014. mál.

Jöfn staða og jafn réttur kynjanna.
Sjá umsögn SA

Umsagnir SA um þingmál lögð fram á 150. löggjafarþingi 2019-2020

22.05.2020

720. mál

Hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, plastvörur)
Sjá umsögn SA

26.05.2020

709. mál.

Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráningu raunverulegra eigenda (ráðstafanir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)
Sjá umsögn SA

27.05.2020

815. mál

Gjaldþrotaskipti (aðgerðir gegn kennitöluflakki).
Sjá umsögn SA