Fréttir - 20.01.2022

Spjall atvinnulífsins: Fjarvinna og sveigjanleiki á vinnumarkaði

Í þættinum ræðir Íris Mist Arnardóttir, lögfræðingur hjá SA, við þá Pétur Veigar Pétursson, mannauðsstjóra Veritas Capital og Ketil Berg Magnússon, mannauðsstjóra Marel í N-Evrópu og Rússlandi, um fjarvinnu og reynslu þeirra. Að þættinum loknum eru sýnd tvö fræðsluerindi er varða fjarvinnu.

Lesa meira