Vinnumarkaðsvefur

Kjarasamningar

Kjarasamningar 2024 - 2028

Eitt meginverkefni Samtaka atvinnulífsins er gerð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Kjaraviðræður standa nú yfir og má nálgast nýjustu kjarasamninga SA hér undir Kjarasamningar 2024 - 2028 . Samningar SA ákvarða lágmarkskjör launafólks í hlutaðeigandi starfsgrein og er óheimilt að semja um lakari kjör.

Hér í veftrénu má nálgast uppfærða kjarasamninga SA og stéttarfélaganna og kaupgjaldsskrá SA. Einnig má finna samninga með leitarvélinni hér að ofan.

Með aðild að SA fela aðildarfyrirtækin SA umboð til kjarasamningsgerðar og er einstökum fyrirtækjum óheimilt að semja við stéttarfélög án milligöngu eða samþykkis SA. Fyrirtæki í þjónustudeild SA fara sjálf með sitt samningsumboð.

Nýjustu kjarasamningar

Kaupgjaldsskrá SA

Sækja PDF

Kjarasamningar 2024 - 2028

Sækja PDF

Spurt og svarað

Sækja PDF

Aðildarfélög BHM

Kjarasamningur SA og aðildarfélaga BHM (uppfærður 30.6.21)

Sækja PDF

Félag lykilmanna

Kjarasamningur SA og Félags lykilmanna (Gildir frá 1. sept 2021)

Sækja PDF