Vinnumarkaðsvefur

Verkbann SA 2024 / SA Lockout 2024

English below

Upptaka af upplýsingafundi um verkbann

SA hefja nú atkvæðagreiðslu um boðun verkbanns sem tekur gildi föstudaginn 22.mars kl. 00:01 nema að kjarasamningar hafi náðst eða vinnustöðvun VR verið aflýst fyrir þann tíma.

Verkbannið nær til félagsmanna í VR, sem starfa á félagssvæði VR og sinna skrifstofustörfum sem falla undir aðalkjarasamning SA og VR. SA munu veita nauðsynlegar undanþágur frá verkbanninu.

Upplýsingagjöf og aðstoð SA mun m.a. felast í:

  • Upplýsingum á vef SA um tilhögun verkbanns
  • Fundum með fyrirtækjum sem verkbann snertir
  • Tölvupóstum til aðildarfyrirtækja
  • Símaveri þar sem lögmenn SA veita ráðgjöf og upplýsingar

Hér að neðan verður hægt að nálgast upplýsingar um framkvæmd verkbannsins, til hverra það nær, hverjir mega vinna í verkbanni o.s.frv.

SA lockout 2024

SA Confederation of Icelandic Enterprise are throwing a referendum/vote on a lockout in response to VR's upcoming strike at Keflavík airport. The lockout applies to members of VR that are office workers and those working under the collective agreements between SA and VR.

The pending lockout starts on Friday March 22nd at 00:01 hours and will be in effect indefinitely, unless collective agreements have been reached or VR’s strike has been cancelled.

SA’s provision of information and assistance will include, among other things:

  • Information on the SA website about the logistics of the lockout
  • Meetings with companies affected by the lockout
  • Emails to member companies
  • A call centre where SA lawyers provide advice and information