Varpið

Sjónvarp - 28.02.2025

Menntafyrirtæki ársins 2025: Arion banki

Arion banki er Menntafyrirtæki ársins 2025. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands og Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins afhentu verðlaunin á Menntadegi atvinnulífsins sem fram fór á Hilton Nordica þann 11. febrúar.


Lesa má nánar um verðlaunin hérna .