Varpið

Sjónvarp - 17.02.2025

Menntadagur atvinnulífsins 2025

Menntadagur atvinnulífsins fór fram með pomp og prakt þann 11. febrúar undir yfirskriftinni Störf á tímamótum . Menntadagurinn er árlegt samstarfsverkefni SA og allra aðildarsamtaka þar sem fræðslu- og menntamál atvinnulífsins eru í forgrunni.