Fréttir - 

15. maí 2024

UN Global Compact COE skýrsla 2022-2024

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

UN Global Compact COE skýrsla 2022-2024

Samtök atvinnulífsins eru aðili að UN Global Compact - sáttmála Sameinuðu þjóðanna um samfélagsábyrgð. Um er að ræða eitt öflugasta framtak í heiminum á sviði samfélagslegrar ábyrgðar fyrirtækja. SA hvetja fyrirtæki til þess að kynna sér þau verkfæri sem sáttmálinn býður upp á til stuðnings atvinnulífinu.

Hér má lesa UN Global Compact COE skýrslu SA fyrir árin 2022-2024.

Samtök atvinnulífsins