1 MIN
Landlæknir gefur út leiðbeiningar vegna COVID-19 smita á vinnustöðum
Landlæknir hefur gefið út formlegar leiðbeiningar um hvernig skuli bregðast við COVID-19 smitum á vinnustöðum.
Landlæknir hefur gefið út formlegar leiðbeiningar um hvernig skuli bregðast við COVID-19 smitum á vinnustöðum.
Landlæknisembættið leggur nú sem fyrr áherslu á að starfsfólk haldi sig heima og mæti ekki til vinnu ef það byrjar að finna fyrir einkennum.
Hér má nálgast leiðbeiningarnar á vef Landlæknis.