Fréttir - 

10. maí 2023

ESB sjálfbærnireglugerðir

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

ESB sjálfbærnireglugerðir

Opinn fundur um sjálfbærnireglugerðir ESB hefst nú í streymi klukkan 08:45. Fundurinn er fyrir fyrirtæki sem þurfa að fara að huga að undirbúningi fyrir Flokkunarreglugerð ESB (EU Taxonomy) og Sjálfbærniupplýsingagjöf stærri fyrirtækja (CSRD).

Að fundinum standa Samtök atvinnulífsins, Deloitte, Skatturinn og Landsvirkjun.

Boðið er upp á mætingu og streymi - opið öllum sem hafa gagn af.

Hér má fylgjast með streyminu af fundinum.

Hér eru kynningarnar af fundinum:

Samtök atvinnulífsins