19. júlí 2024

Velkomin öll á Ársfund atvinnulífsins

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Velkomin öll á Ársfund atvinnulífsins

19. september kl. 15:00 í Hörpu

Ársfundur atvinnulífsins hefur fest sig í sessi sem mikilvægur vettvangur atvinnulífs og stjórnmála til að ræða brýn málefni samfélagsins og leiðir til að bæta lífskjör landsmanna.

Græn orka er lykill að orkuskiptum og kolefnishlutleysi Íslands.

Á komandi starfsári Samtaka atvinnulífsins beinum við kastljósinu að grænni orku og grænum lausnum. Við ræsum þá vegferð á Ársfundi atvinnulífins 19. september undir yfirskriftinni Samtaka um grænar lausnir .

Nánari dagskrá fundarins er kunngjörð í ágúst.

Nauðsynlegt er að skrá sig hér. Í kjölfarið berst fundarboð.

Samtök atvinnulífsins