Vinnumarkaðsvefur

Reiknivélar

Samtök atvinnulífsins bjóða atvinnurekendum að nýta sér gagnvirkar aðferðir til að fá yfirsýn yfir launaþróun og launatengd gjöld. Í meðfylgjandi reiknivélum má annars vegar reikna launaseðilinn með launatengdum gjöldum eftir ólíkum forsendum og hins vegar sjá hvernig laun hafa þróast hérlendis með vísitölum launa.