Samtök atvinnulífsins bjóða atvinnurekendum að nýta sér gagnvirkar aðferðir til að fá yfirsýn yfir launaþróun og launatengd gjöld. Í meðfylgjandi reiknivélum má annars vegar reikna launaseðilinn með launatengdum gjöldum eftir ólíkum forsendum og hins vegar sjá hvernig laun hafa þróast hérlendis með vísitölum launa.
Innskráning með rafrænum skilríkjum
Sláðu inn farsímanúmer þitt til að hefja innskráningu.