11. Feb

Menntadagur atvinnulífsins 2025

Hero icon

dags

11. febrúar 2025

tími

kl. 09:00 - 12:00

staður

Hilton Nordica

Þann 11. febrúar næstkomandi fer fram Menntadagur atvinnulífsins á Hilton Nordica undir yfirskriftinni Störf á tímamótum . Menntadagurinn er sameiginlegt verkefni SA og allra aðildarsamtaka þar sem fræðslu- og menntamál atvinnulífsins eru í forgrunni.

Á dagskrá menntadagsins í ár verður m.a. fagnað 25 ára afmæli starfsmenntasjóða, afhent menntaverðlaun atvinnulífsins og rætt stöðu menntunar í arinspjalli við Forseta Íslands, Höllu Tómasdóttir. Eftir formlega athöfn stendur fólki til boða að taka þátt í tveimur lotum af áhugaverðum málstofum og kynna sér árangur fjölbreyttra fyrirtækja í fræðslu- og menntamálum á sérstöku markaðstorgi dagsins.

Opið er fyrir tilnefningar til menntaverðlauna út 28. janúar.

Senda inn tilnefningu .

Skráning á viðburð