Almenn ráðningarform
Almennur ráðningasamningur | Employment Agreement
Notað fyrst og fremst þegar ekki er samið um umfangsmiklar skyldur umfram kjarasamning.
Almennur ráðningarsamningur iðnaðarmenn
Tekur tillit til sérákvæða í kjarasamningum iðnaðarmanna hvað varðar vinnutíma og yfirvinnugreiðslur
Ráðningarsamningur um vaktavinnu | Employment Agreement Shift Work
Sjá einnig skýringar með ráðningarsamningi um vaktavinnu .
Almennt ráðningarbréf | Letter of engagement
Einhliða yfirlýsing vinnuveitanda um ráðningarkjör og er því eingöngu notað þegar starfsmaður tekur kjör skv. kjarasamningi og undirgengst engar sérstakar skyldur umfram það sem almennt leiðir af ráðningarsambandi.
Ráðningarform fyrir ferðaráðna leiðsögumenn
Sameiginlegt ráðningarform SA/SAF og Leiðsagnar fyrir leiðsögumenn sem eru ferðaráðnir launþegar til einnar ferðar. Ráðningarformið er hugsað sem rammasamkomulag um launakjör, réttindi og skyldur fyrir einstakar ferðaráðningar.