Eyðublöð
Hér á vef SA má nálgast ýmis form sem vinnuveitendur geta nýtt við ráðningar, áminningar, uppsagnir o.fl.
Á vinnuveitanda hvílir sú skylda að staðfesta skriflega ráðningu og ráðningarkjör starfsmanns. Vandaður ráðningarsamningur getur komið í veg fyrir ágreining síðar og kostnaðarsamar deilur.
Við áminningar í starfi, uppsögn og riftun ráðningar er mikilvægt að standa rétt að og má hér nálgast form sem uppfylla kröfur laga og kjarasamninga.