Leitarniðurstöður (1)
Ítarleg leit
Fréttir (0)
- Varpið (0)
Kjaramál (0)
- Vinnumarkaðsvefur (0)
Starfsemin (0)
- Sjálfbærni og samfélagsábyrgð (0)
Um okkur (0)
Aðild (0)
Nýjast
Atriðisorð
Ófærð - óveður
Meginreglan er að ef starfsmaður mætir ekki til starfa af völdum ófærðar, er hann launalaus eða vinnur daginn af sér síðar. Hið sama gildir ef starfsmaður mætir of seint eða fer fyrr heim af þessum ástæðum.
Starfsmaður hefur lögmæt forföll í þessum aðstæðum en nýtur ekki réttar til launa nema um annað hafi verið samið. Sjá afbrigði frá framangreindri meginreglu í gr. 2.6. í kjarasamningum SA við Samiðn og VM.
Ef tekin er ákvörðun um að loka fyrirtæki vegna veðurs heldur starfsmaður aftur á móti launum þann tíma sem skipulagt var að hann ynni.