Umhverfisdagur atvinnulífsins 2024
Taktu þátt í deginum
Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram á Hilton Nordica á milli kl. 13 og 16, þriðjudaginn 22. október, undir yfirskriftinni: Atvinnulífið leiðir.
Á dagskránni í ár verður vönduð umræða með áhugaverðum málstofum í anda dagsins og afhendingu Umhverfisverðlauna atvinnulífsins fyrir árið 2024.
Umhverfisdagur atvinnulífsins er haldinn ár hvert til þess að fagna árangri og miðla fjölbreyttri reynslu fyrirtækja í umhverfismálum á Íslandi. Dagskráin er sameiginlegt verkefni Samtaka atvinnulífsins og allra aðildarsamtaka: SA, SAF, SFF, SFS, SI og Samorku.
Á dagskrá er þetta helst
Fjölbreyttar málstofur
Á deginum í ár mun þátttakendum standa til boða að taka þátt í spennandi málstofum með áhugaverðum aðilum sem þykja skara fram úr í umhverfismálum atvinnulífsins.
Atvinnulífið leiðir
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Sérstakar viðurkenningar eru veittar á ári hverju til þeirra fyrirtækja sem þykja skara fram úr á sviði umhverfislausna í atvinnulífinu. Veittar eru viðurkenningar fyrir Umhverfisfyrirtæki ársins og Framtak ársins í umhverfismálum.
Viðurkenningar fyrri ára
BM Vallá - Umhverfisfyrirtæki ársins 2024
Sjónvarp
-
0:00
BM Vallá - Umhverfisfyrirtæki ársins 2024
Sjónvarp
-
0:00
KAPP - Umhverfisframtak ársins 2024
Sjónvarp
-
0:00
Landsvirkjun - Umhverfisfyrirtæki ársins 2023
Sjónvarp
-
0:00
CRI - Umhverfisframtak ársins 2023
Sjónvarp
-
0:00
Norðurál - Umhverfisverðlaun ársins 2022
Sjónvarp
-
0:00
Sjóvá - Umhverfisframtak ársins 2022
Sjónvarp
-
0:00
Bláa lónið - Umhverfisverðlaun ársins 2021
Sjónvarp
-
0:00
Aha.is - Umhverfisframtak ársins 2021
Sjónvarp
-
0:00
Terra - Umhverfisfyrirtæki ársins 2020
Sjónvarp
-
0:00
Netpartar - Umhverfisframtak ársins 2020
Sjónvarp
-
0:00
Brim - Umhverfisfyrirtæki ársins 2019
Sjónvarp
-
0:00
Krónan - Umhverfisframtak ársins 2019
Sjónvarp
-
0:00
Toyota - Umhverfisfyrirtæki ársins 2018
Sjónvarp
-
0:00