Sköpum samkeppnishæft atvinnulíf
Atvinnulíf
Samtaka um samkeppnishæft atvinnulíf
- Hófleg skattheimta, skattar skapa ekki verðmæti
- Einfaldar, skilvirkar og góðar reglur - afhúðun óskast
- Skilvirkara eftirlit
Samkeppnishæfni atvinnulífsins krefst samkeppnishæfs skattkerfis
Skattheimta er óvíða meiri en hér á landi.
Skattar skapa ekki verðmæti… en verðmæti skapa skatttekjur
Hófleg skattheimta leyfir atvinnulífi að dafna og getur þannig skilað meiri skatttekjum en ef skattahlutföll væru hærri
Skattkerfi Íslands í neðstu deild?
Samkeppni skattkerfisins hefur farið versnandi
Skattalækkanir og umbætur í regluverki myndu skjóta stoðum undir næsta vaxtarskeið
Uppsöfnuð áhrif á landsframleiðslu á næsta kjörtímabili gætu numið 400 milljörðum ef umbætur yrðu innleiddar strax
Einföldun og afhúðun óskast – burt með blýhúðun
Allra hagur að reglur atvinnulífsins séu einfaldar, skilvirkar og góðar
Regluverk á Íslandi þarfnast einföldunar
Regluverk á Íslandi er töluvert flóknara og meira íþyngjandi heldur en hjá okkar nágrannaþjóðum. Hagfellt rekstrar- og fjárfestingarumhverfi fyrir íslensk fyrirtæki skilar þjóðhagslegum ávinningi.
Samkeppnishæfni Íslands minnkar á milli ára
Ísland fellur úr 16. sæti niður í það 17. af 64 ríkjum samkvæmt nýjustu úttekt IMD háskólans á samkeppnishæfni ríkja.
Á Íslandi eru margar, fjölmennar og dýrar eftirlitsstofnanir
Hægt er að ná fram eftirliti með mun hagkvæmari og skilvirkari hætti
Mörg tækifæri til umbóta sem leiða að bættri samkeppnishæfni
Markvissar tillögur leiða til meiri ávinnings