Fréttir & Greinar

Efst á baugi

15. júl. 2016 | Vinnumarkaður
Hópar Kjararáðs hafa setið eftir á vinnumarkaði

Nýlegir úrskurðir Kjararáðs um kjör ráðuneytisstjóra og ýmissa yfirmanna opinberra stofnana hafa valdið miklum óróa á vinnumarkaði. Fjölmargir leiðtogar verkalýðshreyfingarinnar hafa lýst því yfir að þeir grafi undan sátt á vinnumarkaði og gangi þvert á SALEK samkomulagið frá því í október á síðasta ári. Forseti ASÍ hefur gengið svo langt að segja að allt fari í „bál og brand“ nema þing verði kallað saman til að ógilda ofangreinda úrskurði. Endalausar deilur Úrskurðir Kjararáðs og Kjaradóms þar á undan um kjör þeirra opinberu starfsmanna sem taka laun samkvæmt úrskurði ráðsins hafa ávallt verið þrætuepli á vinnumarkaði. Það virðist fremur regla en undantekning að úrskurðum ráðsins sé mætt með háværum mótmælum af hálfu verkalýðshreyfingarinn…

Lesa áfram

14. júl. 2016 | Fréttir
Sumarlokun skrifstofu SA 18.-29. júlí

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Samtaka atvinnulífsins lokuð dagana 18.-29. júlí (að báðum meðtöldum), en svarað verður í símann og brugðist við áríðandi erindum. Skrifstofan verður opnuð á ný þriðjudaginn 2. ágúst.

Lesa áfram

14. júl. 2016 | Vinnumarkaður
Skýrsla um launaþróun 2006-2015

Út er komin skýrslan Í kjölfar kjarasamninga sem fjallar um launaþróun eftir samningssviðum og viðsemjendum á tímabilinu 2006 til 2015. Skýrslan er samstarfsverkefni þeirra heildarsamtaka á vinnumarkaði sem aðild eiga að Samstarfsnefnd um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga (Salek). Skýrslan er sú þriðja í röðinni sem fjallar um viðfangsefnið en þær fyrri báru nafnið Í aðdraganda kjarasamninga og voru gefnar út í október 2013 og febrúar 2015, í þann mund er viðræður voru að hefjast um endurnýjun kjarasamninga. Niðurstöður skýrslunnar eru ekki hluti af reglubundinni upplýsingagjöf Hagstofunnar heldur byggja á sérvinnslu úr gagnasafni stofnunarinnar samkvæmt beiðni Salek. Hagstofan birtir ársfjórðungslega upplýsingar um launaþ…

Lesa áfram

Aðildarfélög

Samtök atvinnulífsins eru heildarsamtök íslensks atvinnulífs með sex aðildarsamtökum sem starfa á grunni atvinnugreina. Yfir 2.000 fjölbreytt fyrirtæki eiga aðild að Samtökum atvinnulífsins, allt frá sjálfstætt starfandi frumkvöðlum til stærstu fyrirtækja landsins. Hjá aðildarfyrirtækjum SA starfa um 70% launafólks á almennum vinnumarkaði. Við erum Samtök atvinnulífsins ...