Vinnumarkaðsvefur

Laun og launakostnaður - 26.11.2021

Augnablik: Ráðningarstyrkur mikilvægur í viðspyrnu

Ráðningarstyrkur er fólginn í því að atvinnurekandi getur fengið grunnatvinnuleysisbætur auk 11,5% framlags í lífeyrissjóð í allt að 6 mánuði greiddar með nýjum starfskrafti eða allt að 344.535 kr. á mánuði. Kynntu þér málið hér: https://bit.ly/radningarstyrkur