Stjórn SA

Stjórn SA er kosin árlega af fulltrúaráði. Hún er skipuð 20 mönnum auk formanns sem er formaður stjórnar. Varaformaður SA skal kjörinn úr hópi stjórnarmanna á fyrsta fundi nýrrar stjórnar eftir aðalfund.

Framkvæmdastjórn SA er skipuð formanni og varaformanni ásamt 6 mönnum sem stjórnin kýs úr hópi stjórnarmanna.

Stjórn SA mótar stefnu og megináherslur samtakanna, m.a. fyrir gerð almennra kjarasamninga. Stjórnin heldur fundi ársfjórðungslega eða oftar ef minnst tveir stjórnarmenn óska þess.

Stjórn Samtaka atvinnulífsins fyrir starfsárið 2018 - 2019

Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður
Jens Garðar Helgason
Árni Sigurjónsson
Bjarnheiður Hallsdóttir
Birna Einarsdóttir
Davíð Torfi Ólafsson
Elín Hjálmsdóttir
Guðrún Hafsteinsdóttir
Guðrún Jónsdóttir
Gunnar Egill Sigurðsson
Heiðrún Lind Marteinsdóttir
Helga Árnadóttir
Hjörleifur Stefánsson
Hörður Arnarson
Jón Ólafur Halldórsson
Margrét Sanders
Ólafur Rögnvaldsson
Rannveig Rist
Sigurður R. Ragnarsson
Sigurður Viðarsson
Valgerður Hrund Skúladóttir