Réttarverndarsjóður

Samtök atvinnulífsins starfrækja réttarverndarsjóð sem hefur það hlutverk að standa straum af kostnaði vegna málareksturs og annarrar réttarvörslu í málum sem snerta hagsmuni atvinnulífsins eða margra félagsmanna.

Sjá nánar samþykktir SA

Stjórn réttarverndarsjóðs skipa þrír menn, tveir kosnir af framkvæmdastjórn SA til eins árs í senn og einn skipaður af framkvæmdastjóra SA. 

Stjórn réttarverndarsjóðs

Andrés Magnússon, formaður

Björg Ásta Þórðardóttir

Álfheiður Mjöll Sívertsen