Litla Ísland

Litla Ísland er nýr vettvangur Samtaka atvinnulífsins og aðildarfélaga SA þar sem lítil fyrirtæki vinna saman óháð atvinnugreinum. Vettvangurinn var stofnaður á
Smáþingi sem haldið var 10. október 2013 en þar voru málefni lítilla og meðalstórra fyrirtækja á Íslandi sett í kastljósið.

 Litla Ísland - hvítt logo.jpg 

Á Facebook er opinn umræðuvettvangur Litla Íslands um smá fyrirtæki þar sem þú finnur einnig ýmislegt fróðlegt efni um lítil fyrirtæki.

Litla Ísland á Facebook