
23.11.2020
Samkeppnishæfni
Sveigjanleg starfslok á dagskrá SA
Flokkað undir: Samfélagsábyrgð
Samkeppnishæfnisvið Samtaka atvinnulífsins vinnur að því að rekstrarumhverfi íslensks atvinnulífs sé eins og best gerist í nálægum ríkjum þannig að framleiðni og verðmætasköpun fyrirtækjanna aukist og þau geti staðist alþjóðlega samkeppni. Þannig geta nýjar hugmyndir blómstrað og lífskjör batnað.