Fræðslufundur SA og SI um starfsmanna- og kjaramál 13:00 - 14:15

Skráning á fræðslufund - Iðnaðarmenn

Fræðslufundurinn er aðeins fyrir félagsmenn SA. Í aðildarsamtökum SA er unnið að hagsmunamálum og framþróun viðkomandi atvinnugreina. Þar býðst félagsmönnum meðal annars aðgangur að ýmis konar fræðsluefni og starfi, lögfræðilegri aðstoð og annarri þjónustu sérfræðinga. Innan sinna atvinnugreina gegna samtökin mikilvægu hlutverki. Nánar: https://holdumafram.sa.is/um-okkur