Kjarasamningar

Kjarasamningar 2015-2018

Kjarasamningar 2014 - 2015

Grunnsamningur allra ASÍ félaga er kjarasamningurinn frá 21. desember 2013 en í öðrum samningum er samið um frávik eða viðbætur við hann. Í þessari samningalotu hafa eftirfarandi samningar verið undirritaðir:

Kjarasamningar 2014-2015. Sáttatillögur ríkissáttasemjara vegna félaga sem felldu samninginn frá 21. desember vegna SGS félaga.

Kjarasamningar 2014-2015. Sáttatillögur vegna LÍV félaga og verslunarmannadeilda SGS félaga

Kjarasamningar 2014-2015. Sáttatillögur vegna iðnaðarmannafélaga og iðnaðarmannadeilda SGS félaga.

Kjarasamningar 2014-2015. Aðrir kjarasamningar sem gilda frá 1. febrúar 2014

Kjarasamningar 2011 - 2014

Samtök atvinnulífsins undirrituðu 5. maí 2011 kjarasaminga við flest aðildarfélög ASÍ með gildistíma til 31. janúar 2014. Í kjölfarið voru gerðir sambærilegir samningar við önnur stéttarfélög. Með samkomulagi dags. 21. janúar 2013 var gildistími kjarasamninga styttur um tvo mánuði og falla kjarasamningar því úr gildi 30. nóvember 2013. 

Kjarasamningar SA og aðildarfélaga ASÍ frá 5. maí 2011:

 

 Hér má finna samþykkta kjarasamninga sem Samtök atvinnulífsins hafa skrifað undir 2015 ásamt eldri samningum.

Reiknivél vegna launaþróunartryggingar má nálgast hér - skjal fyrir Excel.