Vinnumarkaður - Samtök atvinnulífsins

Vinnumarkaður

Vinnumarkaðssvið SA kappkostar að veita aðildarfyrirtækjum samtakanna góða þjónustu á sviði kjara- og starfsmannamála. Hlutverk vinnumarkaðssviðs er m.a. að veita fyrirtækjum lögfræðilega ráðgjöf í vinnumarkaðs- og vinnuréttarmálum og að gæta hagsmuna SA og aðildarfyrirtækja í samskiptum við stéttarfélög og stjórnvöld.

01. mar. 2017 | Vinnumarkaðsmál
Kaupmáttaraukning heils áratugar tekin út á einu ári

Frá því að skrifað var undir kjarasamninga í maí 2015 hefur kaupmáttur aukist um 15%. Það er fáheyrt því í áratugi hefur kaupmáttur launa að jafnaði aukist um 1,0 - 1,5% á ári sem er nokkurn veginn takt við aukningu framleiðni. Á þessu rúma eina og hálfu ári sem liðið er af samningstímanum hefur kaupmáttur launa aukist tífalt meira en að jafnaði mætti búast við. Ástæðan? Styrking krónunnar. Í gær náðist samkomulag milli ASÍ og SA að kjarasamningar aðila gildi óbreyttir áfram. Samningarnir frá...

Lesa áfram