Umsagnir SA um þingmál lögð fram á 143. löggjafarþingi 2013-2014 - Samtök atvinnulífsins

Umsagnir

Umsagnir SA um þingmál lögð fram á 143. löggjafarþingi 2013-2014

Númer þingmáls Lýsing máls Ábyrgðarmenn SA Aðildarfélög SA er fá ósk um umsögn Dagsetning umsagnar Umsögn SA
487. mál Endurskoðun á virðisaukaskattsumhverfi íþróttahreyfingarinnar Halldór Árnason SVÞ 11.06.2014 Sjá umsögn
524. mál Seðlabanki Íslands Halldór Árnason SFF, SI 02.05.2014 Engin umsögn
568. mál Veiðigjöld Pétur Reimarsson LÍÚ, SF, SFF 02.05.2014 Engin umsögn
495. mál Samgönguáætlun 2013 - 2016 Pétur Reimarsson og Halldór Árnason Samorka, SI 16.04.2014 Sjá umsögn
467. mál Stjórnarfrumvarp um mat á umhverfisáhrifum Pétur Reimarsson Samorka, SI 16.04.2014 Sjá umsögn
485. mál Stjórnarfrumvarp um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána Hannes G. Sigurðsson SFF, SI 09.04.2014 Sjá umsögn
376. mál Stjórnarfrumvarp um losun og móttöku úrgangs frá skipum Halldór Árnason LÍÚ, SF, SI, SVÞ 09.04.2014 Engin umsögn
335. mál Mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu Pétur Reimarsson 04.04.2014 Engin umsögn
484. mál Stjórnarfrumvarp um séreignarsparnað Hannes G. Sigurðsson SFF, SI 03.04.2014 Sjá umsögn
426. mál Stjórnarfrumvarp um fjármálastöðugleikaráð Hannes G. Sigurðsson SAF, SFF, SI, SVÞ 02.04.2014 Sjá umsögn
373. mál Stjórnarfrumvarp um endurskoðendur Halldór Árnason SFF. SI, SVÞ 02.04.2014 Engin umsögn
392. mál Stjórnarfrumvarp um fjárfestingu erlendra aðila Pétur Reimarsson LÍÚ, Samorka, SF, SI. SVÞ 02.04.2014 Sjá umsögn
338. mál Stjórnarfrumvarp um greiðsludrátt Bergþóra Halldórsdóttir SAF, SFF, SVÞ 01.04.2014 Sjá umsögn
413. mál Stjórnarfrumvarp um Söfnunarsjóð Hannes G. Sigurðsson SFF 01.04.2014 Engin umsögn
375.mál. Stjórnarfrumvarp um smáþörungaverksmiðju Pétur Reimarsson og Halldór Árnason Samorka, SI 28.03.2014 Sjá umsögn
327. mál Stjórnarfrumvarp um fríverslunarsamning EFTA-ríkjanna Pétur Reimarsson og Halldór Árnason 26.03.2014 Sjá umsögn