Umsagnir SA um þingmál lögð fram á 142. löggjafarþingi 2013 - Samtök atvinnulífsins

Umsagnir

Umsagnir SA um þingmál lögð fram á 142. löggjafarþingi 2013

Númer þingmáls Lýsing máls Ábyrgðarmenn SA Aðildarfélög SA er fá ósk um umsögn Dagsetning umsagnar Umsögn SA
44. mál Hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindum Pétur Reimarsson LÍÚ, SF, SFF 08.10.2013 Engin umsögn
37. mál Þingsályktun um leikskóla að loknu fæðingarorlofi Pétur Reimarsson 27.09.2013 Engin umsögn
12. mál. Þingsályktunar um frestun á innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum Pétur Reimarsson SFF, SI, SVÞ 28.09.2013 Engin umsögn
40. mál Þingsályktun um bráðaaðgerðir Hannes G. Sigurðsson SFF 27.09.2013 Sjá umsögn
25. mál Stjórnarfrumvarp um almannatryggingar og málefni aldraðra Hannes G. Sigurðsson SFF, SI, SVÞ 01.07.2013 Sjá umsögn
6. mál Velferðarnefnd óskar umsagnar um frumvarp um slysatryggingar almannatrygginga, heildarlög Hrafnhildur Stefánsdóttir SFF, SI, SVÞ 01.07.2013 Sjá umsögn
7. mál Frumvarp um lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur, heildarlög Hannes G. Sigurðsson SFF, SI, SVÞ 01.07.2013 Sjá umsögn
20. mál Stjórnarfrumvarp um Seðlabanka Íslands Halldór Árnason LÍÚ, SAF, SFF, SI, SVÞ 25.06.2014 Sjá umsögn