Samkeppnishæfni - Samtök atvinnulífsins

Samkeppnishæfni

Samkeppnishæfnisvið Samtaka atvinnulífsins vinnur að því að rekstrarumhverfi íslensks atvinnulífs sé eins og best gerist í nálægum ríkjum þannig að framleiðni og verðmætasköpun fyrirtækjanna aukist og þau geti staðist alþjóðlega samkeppni. Þannig geta nýjar hugmyndir blómstrað og lífskjör batnað.

23. feb. 2017 | Samkeppnishæfni
Hvatning til fjárfestinga?

Á síðasta ári samþykkti mikill meirihluti þingmanna lög til að styðja við fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti. Tilgangurinn er göfugur – að bæta samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja,  styðja við nýsköpun og þróun og stuðla að gegnsæi og aukinni skilvirkni skattkerfisins. Þannig verði hvatt til rannsókna, þróunar og fjölgun starfa sem er þjóðfélagslega hagkvæmt og leiðir til aukinnar hagsældar fyrir samfélagið í heild. Samtökin atvinnulífsins hvöttu til laga...

Lesa áfram