Samkeppnishæfni - Samtök atvinnulífsins

Samkeppnishæfni

Samkeppnishæfnisvið Samtaka atvinnulífsins vinnur að því að rekstrarumhverfi íslensks atvinnulífs sé eins og best gerist í nálægum ríkjum þannig að framleiðni og verðmætasköpun fyrirtækjanna aukist og þau geti staðist alþjóðlega samkeppni. Þannig geta nýjar hugmyndir blómstrað og lífskjör batnað.

17. jan. 2017 | Samfélagsábyrgð
Árangur og ábyrg fyrirtæki - ráðstefna Festu og SA

Janúarráðstefna Festu og Samtaka atvinnulífsins um samfélagsábyrgð fyrirtækja fer fram í Hörpu Silfurbergi -fimmtudaginn 26. janúar kl. 8.30-12. DAGSKRÁSkráning og morgunkaffi frá kl. 8.00. OpnunarávörpFinnur Sveinsson, stjórnarformaður FestuHalldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Ávinningur samfélagsinsGeorg Kell, fyrrverandi framkvæmdastjóri Global Compact - sáttmála Sameinuðu þjóðanna um samfélagsábyrgð er aðalræðumaður ráðstefnunnar. Hann starfar í dag sem a...

Lesa áfram