Menntamál - Samtök atvinnulífsins

Menntamál

Aukin menntun og hæfni bætir lífskjör Íslendinga. Mennta- og nýsköpunarsvið Samtaka atvinnulífsins vinnur að því að hækka menntunarstig fólks ásamt því að efla nýsköpunar- og rannsóknarumhverfi atvinnulífsins. Menntun hvers og eins er ævistarf; jafnt í skólum og í vinnu. Betri menntun er forsenda aukinnar framleiðni í atvinnulífinu og bætir samkeppnishæfni fyrirtækja.

08. feb. 2017 | Menntamál
Á íslensku má alltaf finna svar segir Þórarinn Eldjárn

„Á íslensku má alltaf finna svar ... var ort. Og líkast til er það alveg hárrétt, en sennilega ekkert einstakt eða stórmerkilegt ef grannt er skoðað. Ætla má að þetta gildi líka um flest önnur tungumál, sennilega öll. Ég skildi að orð er á Íslandi til / um allt sem er hugsað á jörðu,svo kvað Einar Benediktsson um móður sína og mál hennar og sitt, móðurmálið. Það er líka alveg áreiðanlega hárrétt. Eins og oft hefur þó verið bent á er alsiða að fara rangt með þessar línur og segja að orð sé á í...

Lesa áfram

06. feb. 2017 | Menntamál
Upptökur frá Menntadegi atvinnulífsins 2017

Menntadagur atvinnulífsins 2017 fór fram á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 2. febrúar. Máltækni og framtíð íslenskunnar í stafrænum heimi var í kastljósinu en yfir 300 manns úr atvinnulífi, stjórnmálum og menntakerfinu tóku þátt. Tungumálið er í hættu vegna nýrrar tækni en fólk mun nota röddina í auknum mæli til að stýra hvers kyns tækjum og tólum á næstu árum en vandinn er sá að tækin skilja ekki íslensku. Til að snúa vörn í sókn þarf atvinnulífið, skólasamfélagið og stjórnvöld að breg...

Lesa áfram

02. feb. 2017 | Menntun í fyrirtækjum
Keilir er menntasproti ársins 2017

Keilir – miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, er menntasproti ársins 2017. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti í morgun menntaverðlaun atvinnulífsins á menntadegi atvinnulífsins sem haldinn var í fjórða sinn á Hilton Reykjavík Nordica. Keilir var stofnaður árið 2007 og starfar á Ásbrú í Reykjanesbæ á gamla varnarsvæði Bandaríska hersins. Keilir er alhliða menntafyrirtæki í eigu háskóla, fyrirtækja og almannasamtaka. Á aðeins tíu árum hefur tekist að breyta yfirgefinni herstöð í ...

Lesa áfram

02. feb. 2017 | Menntun í fyrirtækjum
Alcoa Fjarðaál er menntafyrirtæki ársins 2017

Alcoa Fjarðaál er menntafyrirtæki ársins 2017. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti í morgun menntaverðlaun atvinnulífsins á menntadegi atvinnulífsins sem haldinn var í fjórða sinn á Hilton Reykjavík Nordica. Fjarðaál á Reyðarfirði er stærsta iðnfyrirtæki landsins en þar vinna um 530 starfsmenn auk fjölda verktaka. Metnaður er lagður í menntun, þjálfun og fræðslu starfsfólks á hverjum degi. Fyrirtækið rekur stóriðjuskóla sem er samstarfsverkefni Fjarðaáls, Austurbrúar og Verkmennta...

Lesa áfram

02. feb. 2017 | Áherslur SA
Fer lyklaborðið sömu leið og telexið og vídeótækin?

Formaður Samtaka atvinnulífsins, Björgólfur Jóhannsson, flutti opnunarerindi á Menntadegi atvinnulífsins sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica í morgun. Þar fjallaði hann um íslenska máltækni og atvinnulífið. Þetta er í fjórða sinn sem dagurinn er haldinn en hann hefur öðlast sess sem mikilvægur vettvangur þar sem á sér stað samtal atvinnulífsins, skólasamfélagsins og stjórnvalda um menntun og fræðslu.  Erindið í heild má lesa hér að neðan: „Tæknibreytingar framundan eru gríðarlegar en óvis...

Lesa áfram

01. feb. 2017 | Menntun í fyrirtækjum
Forseti Íslands afhendir Menntaverðlaun atvinnulífsins 2017

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhendir Menntaverðlaun atvinnulífsins fimmtudaginn 2. febrúar á Menntadegi atvinnulífsins 2017. Verðlaunin eru veitt fyrirtækjum sem skara fram úr í menntun, fræðslu og þjálfun starfsfólks. Allir eru velkomnir en nauðsynlegt er að skrá þátttöku á vef SA. Íslenskan verður í kastljósinu á menntadeginum þar sem boðið verður upp á fjölbreytta og skemmtilega ráðstefnu. Mikill áhugi er á menntadeginum en enn er hægt að tryggja sér sæti. Íslenskan verður í ka...

Lesa áfram