Ársfundur atvinnulífsins 2018 fer fram fimmtudaginn 22. mars í Hörpu kl. 14-16. Dagskrá verður birt þegar nær dregur en aðalfundur SA fer fram fyrr um daginn.

Upptökur og svipmyndir frá Ársfundi atvinnulífins 2017 eru aðgengilegar í sjónvarpi atvinnulífsins. Um 600 manns komu til fundarins og 1.500 horfðu á beina útsendingu frá fundinum. Sérstakur gestur fundarins var Zanny Minton Beddoes, aðalritstjóri tímaritsins The Economist. 

Smelltu hér til að horfa