Ársfundur atvinnulífsins 2018 fer fram mánudaginn 16. apríl í Hörpu kl. 14-16.

Dagskrá verður birt þegar nær dregur en aðalfundur SA fer fram fyrr um daginn. Skráning er hafin og þú getur tryggt þér sæti hér að neðan.

Rúmlega 600 manns komu til fundarins 2017 og um 1.500 horfðu á beina útsendingu frá honum.
Sérstakur gestur fundarins var Zanny Minton Beddoes, aðalritstjóri tímaritsins The Economist.

SKRÁNING