Aðalfundur SA 2017 - Samtök atvinnulífsins

Aðalfundur SA 2017

Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins verður haldinn miðvikudaginn 29. mars 2017 kl. 12.00-13.30 Fundurinn fer fram í Hörpu í salnum Björtuloftum. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf. Boðið verður upp á léttan hádegisverð.

Ársfundur atvinnulífsins fer fram sama dag í Hörpu - Silfurbergi, kl. 14-16 og er öllum opinn. Sérstakur gestur fundarins er aðalritstjóri Economist.

undefined

Aðalfundur SA 2017

Skráning

Deila: