Efnahagsmál - Samtök atvinnulífsins

Efnahagsmál

Efnahagssvið Samtaka atvinnulífsins er sjálfstæð eining innan samtakanna. Meginverkefni þess er að móta sýn um horfurnar í íslensku efnahagslífi, greina skilyrði og horfur í atvinnulífinu og hafa skoðanir á mikilvægum þáttum sem snerta íslensk fyrirtæki.

03. mar. 2017 | Efnahagsmál
Orka landsins flutt inn á hvert heimili

Það vill oft vera svo að þau gæði sem okkur þykja sjálfsögð geta verið þau allra mikilvægustu fyrir daglegt líf. Á það svo sannarlega við þau miklu gæði sem við Íslendingar njótum af náttúrunni okkar, varmanum og vatninu. Á síðustu áratugum hefur kraftur landsins verið færður inn á heimili landsmanna með gríðarlegri uppbyggingu innviða raforkuframleiðslu, vatns,-hita og fráveitu og þrátt fyrir að grunnforsendan sé að sjálfsögðu náttúrugæðin sjálf þá á uppbygging þessi stóran þátt í því að þes...

Lesa áfram