Efnahagsmál - Samtök atvinnulífsins

Efnahagsmál

Efnahagssvið Samtaka atvinnulífsins er sjálfstæð eining innan samtakanna. Meginverkefni þess er að móta sýn um horfurnar í íslensku efnahagslífi, greina skilyrði og horfur í atvinnulífinu og hafa skoðanir á mikilvægum þáttum sem snerta íslensk fyrirtæki.

15. feb. 2017 | Efnahagsmál
Erlend fjárfesting styrkir stöðu Íslands og bætir lífskjör

Efnahagssvið Samtaka atvinnulífsins kynnti nýja greiningu um erlenda fjárfestingu á opnum fundi Samtaka iðnaðarins, Íslandsstofu og Samtaka atvinnulífsins, í morgun 15. febrúar 2017. Helstu niðurstöður greiningarinnar má nálgast hér að neðan ásamt greiningunni í heild sem Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður sviðsins kynnti. Opið hagkerfi bætir lífskjör Nokkuð góð samstaða hefur náðst um að lífskjör séu best þegar verslun yfir landamæri er sem frjálsust. Fyrir litla eyþjóð eins og Íslendinga ...

Lesa áfram