Efnahagsmál - Samtök atvinnulífsins

Efnahagsmál

Efnahagssvið Samtaka atvinnulífsins er sjálfstæð eining innan samtakanna. Meginverkefni þess er að móta sýn um horfurnar í íslensku efnahagslífi, greina skilyrði og horfur í atvinnulífinu og hafa skoðanir á mikilvægum þáttum sem snerta íslensk fyrirtæki.

18. des. 2014 | Greining
Fjárlög 2015: Hefur umfang ríkisins aukist til frambúðar?

Nýsamþykkt fjáraukalög og fjárlög fyrir árin 2014 og 2015 gefa tilefni til að ætla að stjórnvöld telji nógu langt hafa verið gengið í samdrætti ríkisútgjalda. Gert er ráð fyrir afgangi af rekstri ríkissjóðs en árið 2014 er hann að mestu tilkominn vegna einskiptistekna og árið 2015 er hann hverfandi. Auknum tekjum er mætt með auknum útgjöldum. Þetta kemur fram í nýrri greiningu efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins. Í greiningunni kemur fram að ríkisútgjöld lækkuðu lítið eftir hrun ef frá er t...

Lesa áfram

28. nóv. 2014 | Greining
Hver borgar? Samkeppnisumhverfi fjármálafyrirtækja

Nánast hvergi á byggðu bóli er ríkið eins fyrirferðarmikið á bankamarkaði og á Íslandi en bankakerfið er nánast allt í eigu slitabúa annars vegar og ríkisins hinsvegar. Þetta kemur m.a. fram í nýrri greiningu efnahagssviðs SA sem kynnt var á SFF-deginum. Bankastofnanir eiga undir högg að sækja bæði á fyrirtækja- og einstaklingsmarkaði. Lítil eftirspurn hefur haldið aftur af útlánavexti og þar að auki búa samkeppnisaðilar bankanna sem eru að stórum hluta erlendir eða opinberir aðilar við starf...

Lesa áfram

04. nóv. 2014 | Greining
Í íslenskri sveiflu: Hagræn þýðing og staða íslensks byggingariðnaðar

Hlutfallslegt framlag byggingariðnaðarins til landsframleiðslu sveiflast mun meira en í öðrum atvinnugreinum á Íslandi. Þetta kom m.a. fram í máli Ásdísar Kristjánsdóttur forstöðumanns efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins á ráðstefnu Samtaka iðnaðarins, stefnumót íslensks byggingariðnaðar, sem fram fór á Grand Hótel Reykjavík í morgun. Í nýrri greiningu efnahagssviðs SA kemur fram að framlag byggingariðnaðarins til landsframleiðslu mældist hæst um 12% árið 2006 en hefur verið um 5% eftir efna...

Lesa áfram

08. okt. 2014 | Greining
Íslenskur sjávarútvegur skilar miklu til þjóðfélagsins

Í nýrri greiningu efnahagssviðs SA kemur fram að íslenskur sjávarútvegur greiddi um þriðjung af hagnaði sínum til ríkisins á árinu 2013 á meðan aðrar atvinnugreinar greiddu almennt um 20%. Íslenskur sjávarútvegur nýtur sérstöðu á alþjóðavettvangi því það er nánast ófrávíkjanleg regla að sjávarútvegur njóti ríkisstyrkja annars staðar. Ísland er eina landið innan OECD þar sem skattar á sjávarútveg eru meiri en ríkisstyrkir. Þetta kom m.a. fram í máli ÓIafs Garðars Halldórssonar, hagfræðings, se...

Lesa áfram

18. sep. 2014 | Kynningar
Er breytinga að vænta í fjármálum ríkisins?

Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands efndu til morgunverðarfundar um ríkisfármálin í morgun. Ásdís Kristjánsdóttir forstöðumaður efnahagssviðs SA, sagði á fundinum að fjárlagafrumvarpið 2015 beri ekki vott um róttækar breytingar á útgjaldahliðinni. Gert sé ráð fyrir afgangi á rekstri ríkisins en lítið megi út af bregða - afgangurinn gæti hæglega horfið gangi áætlanir ekki fyllilega eftir. „Eftirfylgni fjárlaga er ábótavant og aga skortir við afgreiðslu fjárlaga. Umframkeyrsla ríkisút...

Lesa áfram

03. sep. 2014 | Greining
Nauðsynlegar endurbætur nást með útgjaldareglu

Framfaraskref í átt að bættri hagstjórn á Íslandi verður að öllum líkindum stigið í haust en stefnt er að innleiðingu fjármálareglna sem munu ná bæði til afkomu og skulda hins opinbera. Þó slíkum reglum beri að fagna taka þær ekki á megin vandamáli opinberra fjármála á Íslandi. Vandinn liggur á útgjaldahliðinni.  Þetta kemur m.a. fram í nýrri greiningu efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins.  „Stofnanir eins og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafa lagt aukna áh...

Lesa áfram

27. ágú. 2014 | Greining
Ófullnægjandi aðhald ríkisfjármála

Íslenska ríkið hefur í kjölfar fjármálahrunsins glímt við talsverðan hallarekstur og háar skuldir. Þrátt fyrir að nú sex árum síðar stefni í afgang af rekstri ríkissjóðs hefur aðhald á útgjaldahlið ekki verið fullnægjandi. Þetta kemur fram í nýrri greiningu efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins þar sem m.a. er fjallað um hvort breytinga er að vænta í fjárlögum 2015? „Stjórnvöld settu fram fjögurra ára rammaáætlun í ársbyrjun 2009 til að koma á jafnvægi í ríkisrekstri. Tilgangur áætlunarinnar ...

Lesa áfram

19. jún. 2014 | Efnahagsmál
Óttar Snædal til Samtaka atvinnulífsins

Óttar Snædal hefur verið ráðinn til Samtaka atvinnulífsins. Hann mun starfa sem hagfræðingur á efnahagssviði samtakanna. Efnahagssviðið hefur faglegt sjálfstæði innan SA, en meginverkefni þess er að annast rannsóknir og greiningar á íslensku efnahagslífi. Óttar er með B.Sc. gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc. gráðu í fjármála­ og þróunarhagfræði frá Barcelona Graduate School of Economics. Síðustu ár hefur Óttar starfað sem ráðgjafi á sviði fjármála og hagfræði hjá Capacent. Samtök ...

Lesa áfram

11. jún. 2014 | Efnahagsmál
Óbreyttir stýrivextir í bili - samsetning hagvaxtar að breytast

Seðlabankinn tilkynnti óbreytta stýrivexti í morgun, þrettánda vaxtaákvörðunarfundinn í röð. Þrátt fyrir óbreytta vexti hefur peningalegt aðhald verið að aukast á síðustu misserum samhliða því að verðbólgan hefur gengið niður. Samhliða vaxtaákvörðun tilkynnti bankinn að regluleg gjaldeyriskaup myndu hefjast að nýju þann 18. júní. Tilgangur kaupanna er að nýta svigrúmið sem myndast venjulega á þessum tíma þegar gjaldeyrisinnstreymi er meira til að safna í óskuldsettan gjaldeyrisforða. Þetta ke...

Lesa áfram

23. maí 2014 | Efnahagsmál
Ný greining um lánalengingu á Landsbankabréfinu

Viðskiptaafgangur síðustu ára hefur að meðaltali verið 3% af VLF. Lágt raungengi, innlend eftirspurn í sögulegu lágmarki og ótrúlegur vöxtur ferðaþjónustu hefur skilað auknum þjóðhagslegum sparnaði til þjóðarbúsins. Miðað við óbreyttan endurgreiðsluferil þarf þjóðarbúið að auka enn frekar við  sparnað til að mæta afborgunum á komandi árum. Endurgreiðsluferill þjóðarbúsins er of þungur og útlit fyrir að hröð uppgreiðsla lána í erlendri mynt muni að öðru óbreyttu setja of mikinn þrýsting á geng...

Lesa áfram

09. apr. 2014 | Efnahagsmál
Efnahagshorfur til 2016 og greining á ferðaþjónustunni

Samtök atvinnulífsins kynntu í morgun nýja hagspá efnahagssviðs SA. Þar var farið yfir horfur til ársins 2016 ásamt því sem kynnt var ný greining á stöðu og horfum í ferðaþjónustu. Kynningin fór fram fyrir fullum sal á Grand Hótel Reykjavík en frummælendur voru Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður, efnahagssviðs SA, Sigríður Mogensen, hagfræðingur á efnahagssviði SA og Ásberg Jónsson, framkvæmdastjóri Nordic Visitor. Kynningar þeirra og stutta samantekt má nú nálgast á vef SA. Ásdís Kristj...

Lesa áfram